24.2.2008 | 13:14
Allt er gott sem byrjar vel....
Jæja... Það er svo margt sem að ég hef að segja en ég ætla ekki að setja það allt á bloggið... En í gær fórum ég, Mæja og Lilja á Höllina að hrista á okkur bossann Við hittumst heima hjá mér og töltuðum svo á stað á Höllina.. Hilla Pilla var að vinna og þá er alltaf stuð... Gus Gus var í botni og fór Lilja alveg á kostum þarna á Dansgólfinu.. Hehe... og Mæja datt bara inn í sinn heim stundum heheh Ég var ekki alveg að fýla allt fólkið sem að kom þarna inn á barinn.. Og þurfti náttla að skjóta mig nokkrum sinnum til að geta dottið í gírinn... Þoli ekki sumar gellur sem að koma inn með Prik í rassgatinu og já ætla ekki að tjá mig meira með þetta en allvega þá vorum við að missa okkur þarna... Hehhe.. Lilja farin úr að ofan og var bara í vesti sem að er allt í lagi því að hún hefur alveg vöxtinn í það en hún er ekki alveg þessi týpa sem að sýnir búbbana.... Svo að ég lánaði henni bolinn minn.. Sko annan þeirra... Og við hoppuðum og skoppuðum og Gúmmítékkarnir voru alveg hottedí hot í okkur híhíhí... En þeir eru alveg ágætir þessir kallar... Samt svoltið graðir hehe En ég segi nú bara wonder why... En þeir fóru nú samt bara allir heim með Lóu Finnboga... Það var engin gift kella á barnum í gær og þeir græða ekkert á okkur... Þessum single one... En já Svo var það partý hjá Mæju minni... Var nú bara stutt en fer ekkert út í það hérna... Nenni ekki að tjá mig um það... Segjum bara að kvöldið hafi endað illa eins og oft hjá mér þegar að ég djamma á Óló en ég á svo góðar vinkonur sem að komu og hresstu mig við Takk þið.. Lilja þú átt það inni hjá mér að ég komi á náttaranum um miðja nótt heheh... Og Mæja... Þú ert alltaf svo æðisleg En hey takk fyrir geggjað kvöld ég er að spá í að breyta setningu.. Hér kemur hún.. Allt er gott sem byrjar vel Því að kvöldið endaði náttla ekki eins og ég vildi en nóg um það
Ég og Mæja erum að fara að vinna á eftir og btw.. Við djömmum alltaf þegar að við þurfum að vinna kl. 10 svo að við tókum stórt skref í lífinu í gær og fórum á djammið og hoppuðum af kæti yfir því að þurfa ekki að vakna kl hálf 10 hehe Heldur gætum sofið út En aumingja Lilja þurfti að vakna í morgun í vinnu En jæja ætla að henda mér upp í sófa og horfa á Superstar hehehe...
En já ég gleymi alveg aðalatriðinu... Ég, Músin mín, mamma, pabbi, Anton, Jana, Alexía, Gerður, Gulli, Örn og Sunneva erum að fara til Flórida yfir áramótin.. Förum út 29. des og komum til landsins aftur 11. janúar 2009.. Bara hamingja Búið að panta og alles... En það er samt eitt sem að er að bögga mig hehe.. Ég missi þá af Palla Pullu á Sigló 30. des Hehe Djók.. En það er bara svo gaman að djamma á Sigló...
....En Þunnyldið kveður að sinni....
....En hey þetta er snilldar myndband....
Athugasemdir
Djöfulsins snilld þetta video maður.
En hey, ég ætlaði bara að segja þér að ég ætla að fá mér nammi á eftir, ég er svo illa sofin og þreytt þannig ég er svo illilega GEÐVOND að það er hrikalegt. Mér líður eins og ég sé að tala við stuðningsfulltrúa. Btw.. þá kann ég eki að vera í megrun og kem aldrei til með það ehld ég... see you :*
Kamilla Mjöll Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 15:42
hehe krúttlega myndbandið=) annars bara skilja eftir mig spor,,kíkka hingað inn á hverjum degi,,bara dugleg í blogginu=)
Una (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 20:33
Elsku Esther þér er velkomið að mæta til mín um miðja nótt full og sveitt á náttfötunum.. það væri auðvitað BARA sexí sko híhí þú skuldar mér samt ekki neitt, svona gerir maður bara fyrir þá sem manni er ekki sama um .. skuldbindingarlaust!
Það var nú bara mjög gaman hjá okkur framan...að ...! Og náttl alveg fáránlegt að þér sé ekki óhætt að skemmta þér í heimabyggðinni! Spurning um að tækla þetta vandamál í nánustu framtíð í eitt skipti fyrir öll.
Florida algjör snilld, þið eigið aldrei eftir að gleyma þessari og ég get nokkurn veginn lofað þér því að músin verði brosandi allan tíman..!
Svo varð ég bara að senda þér linkinn á þetta myndband.. Svona til heiðurs skófludansinum.. Og ég mæli eindregið með því að þessi spor verði notuð sem allra allra fyrst...
http://www.youtube.com/watch?v=_g7VZW9dFK4
Lilja (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 21:06
Florida algjör snilld, þið eigið aldrei eftir að gleyma þessari og ég get nokkurn veginn lofað þér því að músin verði brosandi allan tíman..!
hahahahaha það mætti halda að ég væri fullur enn þá það vantar þarna ... Florida Er algjör og gleyma þessari Ferð ..
Chao Bella
Lilja aftur (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.