Færsluflokkur: Bloggar

17. mars 2008 og Árið 2007

Ég ætla að segja ykkur aðeins frá deginum í dag LoL En ég fór náttla í vinnu í morgun... Og já hehe... Ég var með einhverja stingi hægra megin í maganum og þegar að þeir komu þá hneig ég alltaf saman og Kamilla sagði hvur ans þarf mar að fara að hringja í 112 hehe... Og ég bara nei nei... Svo sagði hún hvað er eiginlega að? Og ég geggjað snögg ég veit ekki held ég sé ólétt... Gasp Gömlu kallarnir alveg að fara með mig... Og Tommi btw... BIG EARS... sagði hvaða gömlu kallar og ég geggjað fljót að svara æi 78 árgangurinn... Veit ekki afhverju ég nefndi þennan árgang.. En allavega þá sagði hann gamlir.. hehe og ég bara já ógó gamlir og hann bara BITCH hehe því að hann er 71 módel heheh En já svo vorum við eikkað að tala saman og ég man ekki alveg hvernig umræðan byrjaði en Tommi sagði allavega hann er alltaf stífur á mér og þá heyrðist í KamZ... Það fer þá ekki mikið fyrir honum LoL Og þá kom hjá Tomma BITCH hehe... Það var sko aldeilis uppi á honum tippið í dag hehe... Hann er sko að hefna sín eftir að ég sagði honum að halda kjafti.. Gasp En jamm svo var Kamilla eikkað að "REYNA" að vera fyndin... Tókst ekki Devil 

Svo var það ræktos í hádeginu... Bara næs að klára þetta af... En svo á morgun er mæling hjá Hörpu... Og btw.. Var í klúbb og fékk mér ekki eitt nammi né snakk... Bara Pepsi Max og Sprite Zero Wink 

En svo var skundað á Ey-key í dag... Anton Bró kom til okkar G. Orra til að hanga með okkur... Við byrjuðum á að fara á Glerártorg... Og fengum okkur að eta... Einhverjar pönnukökur og músin mín vildi franskar... Surprise W00t Svo vorum við Anton orðin heldur leið á því að bíða á meðan að hann var að háma í sig fræsurnar svo að við fífluðumst með hann og létum hann snúa sér undan en hann var nú fljótur að senda frænda sínum "GRIBBA" svip dauðans hehe.... Svo að hann fékk fræsurnar og passaði vel upp á þær... LoL Svo var ákveðið að fara að skoða nýja rúmfó eða RL-búðina... Vantaði nýjan kodda... Og við förum þangað og verkurinn hann bróðir minn var alltaf að setja eikkað djö drasl í körfuna hjá mér og segja svo við Guðmund langar þér ekki í svona??? Biddu mömmu þína að gefa þér svona... Og hann alltaf... MAMMA... Og það ekkert lágt... Og ég setti einhverja Spiderman þvottapoka í körfuna og sagði hérna þig vantar svona hehe og verkurinn (sko G. Orri) fór að dreifa þeim um búðina og ég og Anton að týna þá upp til skiptis... Svo í eitt skiptið þá beigðum við okkur bæði niður og skölluðum hvort annað og duttum í hláturskast... Heheh Vandræðalegt... En nei þá erum við komin að kassanum og Anton sér einhverja Helv. bolta og hann alveg Guðmundur langar þér ekki í svona... Og audda langaði honum í svona alveg sama hversu oft ég sagði honum að hann ætti svona heima... Svo að það var látið undan... Sideways En allavega Takk Anton VERKUR fyrir góðan dag... Vonandi verða fleiri svona góðir dagar sem að við eigum á næstunni... Kannski bara um páskana þegar að ég tek þig í samhliðasvigi eða eikkað.... Farðu allavega að undirbúa einhverja afsökun yfir því að hafa látið mig taka þig í þurrt... Bíb... hehe I´m back in the game Cool

Svo þegar að ég kom heim þá fór ég að græja bæði pörin fyrir Lexu sys því að hún er að fara að keppa í svigi og stórsvigi á morgun... Svo brake a leg systa...

Og svo endaði ég daginn á að fara í klúbb... Alltaf svo gaman að hitta þessa rugludalla W00t En hefði samt viljað enda kvöldið aðeins öðruvísi...... Blush Langar að tjatta aðeins núna hehe... Djók mar er að grilla í kúpunni á ykkur þetta var frábær dagur...

Fer svo í ræktos á morgun... Brjálað stuð og svo á Döllas til Hildar minnar í Allan pakkann Wink Semsagt snyrting frá A-Ö hehe... Hey Hildur... Þú verður að vera með einhver góð lög á fóninum hehe... Svo ég þurfti ekki að raula í heddaranum á mér "Gefðu mér gott í skóinn" BWAHAHAHA.... Smá einkahúmor... Fyrir okkur brazzana... Cool 

En hérna eru smá spurningar fyrir Árið 2007

1.Yfir allt, hefurðu átt gott ár?

Já ég held ég verði að segja að árið hafi verið gott.... Byrjaði illa en hey allt er gott sem endar vel... Tounge

2. Hvað hefur verið þitt stærsta afrek?


Að kaupa mér Legacy hehe... InLove  Nei djók en ég er ekki viss...

3. Tekið einhver próf, náð?
 

Uuuu... Nei...

4. Búin að eiga afmæli?


Er búin að eiga 23 afmæli... Ef það er verið að meina það.... En annars þá á ég afmæli eftir 6 og 1/2 mánuð ca.

5. Verið í fríi, farið í ferðalög?

Uuu jamm reyndar...  

6. Hvert? Hvenær?


Fór til Búlgaríu í júlí... og seinni vikan var... very good times... Cool Fór svo með gellzunum mínum í DJAMMferð til Rvk í sept... Moore good times Halo Og svo veiðin með föðurfjölsk. minni í Rangá í sept Happy

7. Keypt eitthvað dýrt?
 

Jamm eitt stykki bíl á 2,2 mills Cool 

8. Verið í vinnu?


Jamm Skiltos og OLÍS

9. Tekið stórar ákvarðanir?



Já reyndar....

10. Misst vin eða einhvern annan nákominn?


Nei sem betur fer....

11. Hitt einhvern æðislega/n?
 

Já reyndar Wink 

12. Eignast nýja vini?




Jamm alveg helling...

13. Flutt?



Nei... Langar ekki að flytja líður vel í íbúðinni minni..... En ég meina ég á sko tvö önnur heimili.. Hjá Gamla Settinu og svo á ég herbergi á Sigló Tounge

14. Prófað eitthvað nýtt?


Jamm reyndar Tounge

15. Verið meira glöð eða döpur?



Meira glöð

16. Eignast óvini?


Já reyndar... Því miður

17. Hvaða tónlist mun minna þig á þetta ár?
 

Djamm tónlist... Var frekar blaut fyrri partinn á árinu Frown

18. Hvaða myndir hefuru séð í bíó þetta ár? 


Held að þær séu 2 eða 3 hehe... No Reservation... Because I Sad So og... Man ekki Gasp

19. Hvaða kvöld var það besta?


21. júlí W00t Smá flipp sem kom mér á réttu brautina...

20. En það versta? 


4. júlí.... Þann dag fór G. Orri suður með föðurfjölsk. gat ekki hætt að skæla... Saknaði hans strax svo mikið Crying

21. Besti dagur?


24. júlí... Þá sá ég músina mína eftir MJÖG langan tíma InLove

22. versti dagur?


4. Júlí... Grét allan daginn

23. Besti mánuður?



September ... Pottþétt

24. Versti mánuður?


Janúar

25. Var sumarið skemmtilegt? 

Já geggjað mar.... Cool 

26. þú og einhver annar orðið betri vinir?
 

Ég og Mæjan mín urðum enn nánari InLove 

27. Misst einhverja vini?


Já og nei

28. Hversu marga hefuru kysst þetta árið?


Hvurslags spurning er þetta... Vitiði hversu marga vini og ættingja ég á??? hehe...  

29. Lentiru í ástarsorg?

Nei.. Sem betur fer ekki...

30. Búin að gera einhver plön fyrir næsta ár?
 

Bara njóta þess að vera til og lifa bara einn dag í einu... Því að þessi uppi þarna er ekki fyrir það að ég geri plön því að það er alltaf eikkað sem að klikkar ef að ég plana hluti Devil 

31.Hversu marga háraliti hefuru haft þetta ár?


Er alltaf dökkhærð en stundum með einhvern smá blæ í því

32.Fengið þér göt?

Jamm í naflann... Smá flipp

33.Tattú???

Jamm kíverskt tákn sem þýðir mús og er tákn fyrir litlu músina mína

34.Breytt ímynd þinni?

Já reyndar....

35. Saknað einhvers?
 

Já það hef ég gert....

36. Veistu hvað þú vilt í framtíðinni?


Já eiginlega en enginn veit sína ævi fyrr en öll er...

37. Sérðu eftir einhverju?


Já að hafa ekki tekið G. Orra með til Búlgaríu...

 

Hehe... Ég held að ég verði að fara inn á einkamál.is hehe... NEi ég er ekki enn orðið það Desperate en jæja ætla að fara að sofa er orðin ógó þreytt....

....Stera Síbera....

Hehe... Var búin að gleyma þessu nafni og svo kom þetta upp í kollinn á mér áðan...


Sorry - Buckcherry

Hæhæ ég verð að deila þessu lagi með ykkur... Algjör snilld og svo geggjað flott.... Er reyndar búin að nauðga því í klessu!!!! Gasp

...Nenni Nauðgari...

 


Mrs. Stranger....

Jæja gott fólk veit ekki alveg hvað ég á að skrifa hérna frekar en vanalega... En þetta er bara búinn að vera helvíti fínn dagur hjá okkur pjakk.... Ég fór í ræktina í hádeginu með Sunnu og Kamz og svo pottinn á eftir...Bara nice Grin Svo fórum við pjakkur út að leika okkur og moka lóðina... Til að búa til "bílaplan" hehe... Svo var það bara dinner hjá gömlu... (eins og alltaf) hehe og svo kósýheit í kvöld....

En ég ætla að segja aðeins hérna í nokkrum orðum um það hver ég er Wink En já allavega þá heiti ég Esther og er 84 módel... og er fædd og uppalin í Ólafsfirði! Móðir mín er Ólafsfirðingur og pabbi er Siglfirðingur... Svo að ég er 1/2 Siglfirðingur... Ég á 2 systkini... Anton 17 ára og Alexíu 12 ára.... Ég er einstæð móðir með eitt barn... Strák sem heitir Guðmundur Orri og er 3 ára InLove Ég og pjakkurinn minn búum saman í litilli sætri íbúð í firðinum fagra og höfum það mjög gott.... Ég vinn í Skiltagerð Norðurlands og aðra hvora helgi á OLÍS. Mér finnst voðalega gaman að fara út að skemmta mér með vinum mínum og svo er ræktin komin á hobby listann hjá mér hehe.... Ég myndi segja að ég sé stundum dáltið ofvirk og get ekki verið kjurr... Þarf alltaf að vera að gera eikkað... Ég er 169cm á hæð... 40 kg..hóst! hehe Ætla ekki að koma með búbbastærðina hehe... skóstærð 39!!! Ég hef virkilega gaman að því að kynnast nýju fólki Wink Ég fer í laxveiði með föðurfjölskyldunni minni einu sinni á ári og ég elska þetta sport...  Elska líka að fara til útlanda og sleikja sólina... Ég myndi segja að ég sé mjög mikill snyrtipinni.... Sumir segja að það sé hægt að borða af gólfinu hjá mér en oj það myndi ég ekki gera hehe... UUU og já ég er æðisleg mamma hehe... Þótt ég segi sjálf frá - en hann elskar mig bara svo mikið að ég hlýt að vera góð við hann.... Og ég elska vini mína út af lífinu.... Kissing Ég er með bíladellu... Finnst voða gaman að skoða bílasölur og fá að prufa bíla... Sumir sklija mig ekki en ég elska þetta... Langar ógó mikið í krossara en ætli sá draumur verði ekki að bíða aðeins... Ég get ekki allt hehe.... Jæja veit ekki hvað ég get skrifað meira um mig.... Leiddist bara og hafði ekkert til að blogga svo að ég ákvað að gera þetta bara..... Kemur kannski að gagni hehehe... LoL

En jæja hef það þá ekki lengra í bili.... Ef þið viljið kynnast mér betur þá er það esthergests@hotmail.com

En já ég hef ákveðið það að minnka barferðir mínar svo að ég geti eytt peningunum mínum í eikkað mikilvægara... Wink Stelpur... Þið hjálpið mér að muna það.... Er soddann Gullfiskur!

...Mrs. Stranger out...

 


Röng manneskja á röngum tíma

Enn og aftur komin helgi... Bara nice að þurfa ekki að vinna um helgina... Fæ að sofa út í fyrramálið, eða alveg þangað til að prinsinn minn vaknar.... Hann er nú samt svo mikil svefnpurka að mar þarf ekki að kvarta undan svefnleysi Happy En ég er að spá í að kíkka kannski á Sigló á morgun! Langar svo að fara að kíkka á liðið mitt þarna... Hef það svo á tilfinningunni að ég muni ekki komast þangað um páskana svo að ég er að spá í að drífa mig á meðan að það er fært.... En ég VERÐ samt að komast um páskana og hitta Jóka minn og Lindu!

En það sem að ég er búin að vera að brasa síðustu daga er vinna, ræktos og lítið annað hehe Nema í gær þá var ég að vinna til 2 og náði þá í pjakkinn minn á leikskólann og kom honum svo í pössun til Stínu og Stjána (skáömmu og skáafa) Wink Músin mín kallar þau allavega ömmu og afa því að þau eru æðisleg við hann... Og svo þegar að hann var komin í pössun brunuðum ég, mamma og Lexa sys á Ey-key og fórum og kíktum á litlu frænku... Oh hún er svo sæt... Tek það samt fram að það var enginn bjölluhljómur í mér.... Er alveg laus við það..... Og svo fórum við í afmælismat til Jönu.. Kellan var 18 ára í gær... Til hamingju með það elsku kellan mín Kissing Og vorum svo komin í fjörðinn fagra aftur um 10... Og djö var gott að leggjast á koddann og sofna Sleeping 

En ég verð að segja það að ég er eikkað skrítin í dag.... Finnst eins og ég sé röng manneskja á röngum tíma.... Ans... Mig langar nebbla svo að vera í Reykjavík á tónleikunum með Sálinni.... Crying Skæl skæl...... En ég á það bara inni... Það verður bara 6 manna partý hjá mér... Sko með þeim hehe.... Ég lifi í draumi...... Blush En ég meina mar verður nú að reyna að spara aðeins þar sem að mar er að fara til Flórida um áramótin Cool Og svo held ég að símareikningurinn minn verði SKY HIGH þennan mánuðinn... End of story

En jæja hef þetta ekki lengra í bili....

Stera-símalína-sálarfan


Naggi Nagari...

Ég verð nú að viðurkenna að ég er þreytt núna og ég held að ég hafi ekki orku í feitt blogg núna... En ég skil ekki þessa orku sem að ég er búin að vera með síðustu daga... Ég er ógeðlsega ofvirk og er nú samt bara að fýla þessa orku sprengju sem að skreið upp í bossann minn og situr þar föst Gasp hehe... En í hádeginu þá leiddist mér og ég nennti ekki að hanga heima hjá mér svo að ég ákvað að fara heim til múttu og vera búin að þrífa allt áður en að hún kæmi heim úr vinnu... Svo að ég dreif mig og þreif allt fyrir kellu... Og ég fékk reyndar feitan broskall í kladdann hjá henni hehe Cool En ég held að ég hafi fengið stóran fýlukall í kladdann hjá Bossinum mínum honum Tomma hehe... En í morgun vorum við Kamz að plokka út stafi sem að voru ógeðslega litlir og illa skornir og vorum ógó lengi að þessu.... Og þá kemur Tommi inn og ætlar að vera voða sniðugur því að hann vissi hvað þetta var mikið hell.... og segir "Djö eruð þið lengi að þessu..." og ég leit á hann og sagði HALTU KJAFTI... hehe... Ætlaði sko ekki að segja það... Það bara kom hehe.. En hann tók þessu náttla ekkert illa.... LoL 

En kannski ég útskýri fyrirsögnina hérna aðeins... En ég er búin að naga 4 neglur langt upp og það er brjálaður þrýstingur og sársauki í puttunum... Crying Vantar einhvern til að kyssa á báttið hehe... En ég og Kamó erum alltaf að gera okkur ný nöfn eftir því hvað við erum að gera.... Eins og núna þá er ég búin að naga svo mikið þannig að ég fékk viðurnefnið Naggi Nagari... Svo eru fleiri nöfn eins og Lalli Lagari... Raggi Reddari... Maggi Mokari... Krissi Kristall... Ási Átvagl... Obbi ofvirki... og svo eru fleiri hehe....

...Minni svo alla á að hrofa á Kompás í kvöld kl. 21:50.. Þetta verður vasaklúta þáttur.... En þið munið eftir litla stráknum sem að var keyrt á í Keflavík í Nóv og svo dó hann 1.des... Ökumaðurinn hefur ekki fundist og foreldrar litla stráksins eru að vonast til að með þessum þætti opni einhver sig og komi með mikilvægar upplýsingar sem að geta hjálpað þeim að finna ökumanninn.... Vonandi tekst það hjá þeim.... Hlýtur að vera hræðilegt þar sem að enginn vill gefa sig fram.... En ég sendi góða strauma til ykkar og vonandi finnst ógeðismanneskjan.... En spáið í því að geta lifað með því að hafa keyrt á barn og vita til þess að það hafi dáið.... Crying Þetta er hræðilegt... Er orðin geggjað pirruð að tala um þetta...

En jæja farin að horfa á TV svo að ég kveð ykkur að sinni....

Stera Massi


Keyrðu mig heim ég er fullur...

......Já góða kvöldið......

Ákvað að vera ógó dugleg og blogga í kvöld.. Þar sem að ég er í bjórbindindi þá hef ég bara lítið að gera... En ég fékk mér nú samt einn í gær en hann var lítill... Og Lite hehe..... En samt einn!!!! Blush En Mæjan mín kom til mín í gær og við vorum að föndra hérna... Hmmmm... á föstudagskvöldi og við erum 24 og 26 ára... Jesús mætti halda að við værum 70 ára jukkur... W00t En já áfram með smjörið... En ég sagði við Mæju að það væri nóg til að drekka inni í ísskáp og ef að hún vildi eikkað þá skildi hún bara bjarga sér... Og Alkinn hún Mæja réðst á Birrannn og þá náttla þurfti ég að fá mér einn.... Tounge BTW.. Hann vara ógeðslega GÓÐURJoyful  En svo var ég vöknuð um 8 í morgun ógó pirruð að sofa ekki lengur... Pýndi mig þó til 10 en þá gafst ég upp og fór fram... Fór svo til Hildar minnar í plokkun og litun kl. 11 og ljós kl. 12.... Kom svo og dró Mæju með mér í ræktina og pottinn... Og svo var ég svo sæt að bjóða henni í mat eftir ræktina... Fengum okkur Herbz... Hehe ég er svo gestrisin.... En ég meina þetta er það sem að við viljum Cool Eftir þennan fína hádegisverð sem að var kl. hálf 3 hehe þá tókum við einn rúnt og svo keyrði ég Mæju heim þar sem að mig kítlaði í puttana að þrífa bílinn minn.... Svo að ég þreif kaggann og mætti svo í vinnu kl. 4... Og var búin kl. 9... Svo að þessi dagur er búinn að vera helvíti fínn Grin Nóg að gera....

En ég er búin að nauðga einu lagi í tölvunni minni... En það er Ást við fyrstu sýn í flutningi Friðriks Ómars og Regínu.... Bara flott... En trúið þið á Ást við fyrstu sýn???? Ég geri það orðið... Gerði það ekki... En varð vitni að svolitlu skrítnu og eftir það þá trúi ég á það.... En ég meina það var náttla ást við fyrstu sýn þegar að litli prinsinn minn fæddist InLove Og ég elska hann alltaf meira og meira... Einmitt þegar að mar heldur að það sé ekki hægt að elska hann meira... En hann bræðir mig alltaf meira og meira... Eins og í dag þegar að ég hitti hann þá kúrði hann sig bara upp að mér og vildi eki fara aftur til pabba síns... Svo tók Alexía hann og hann grét bara því að hann vildi bara vera hjá mér... Ég verð alltaf svo ánægð og stollt þegar að hann gerir það því að þá veit ég að hann elskar mig Kissing 

En jæja komið nóg af orðinu ÁST... Verð að hætta að tala um það áður en ég fer að nauðga tölvunni minni... Nei...nei smá djók hérna ég er nú ekki það Desperate!!! EÐA.....?????  Gasp

En ákvað að skella inn einu lagi sem að passar svo vel við mig og músina mína...  InLove

 

En hey svo rakst ég á eitt lag sem að ég raula ALLTAF þegar að einhver segir við mig... "Geturu keyrt mig heim"

 

Jæja orðið gott í bili af þessu rugli....

Police  Stera Massi  Police


"Geturu farið í ríkið fyrir mig"

Ég ætla að byrja þessa helgi með stæl og blogga.... Tounge 

En ég og Kamó fórum í ræktina í morgun... Brennsludagur... og ég var að fýla mig í tætlur og var ekki að geta hætt... Langaði alltaf að gera eikkað meira... Cool Svo fór ég í heimsókn til Arndísar og keypti mér meira "stöff" Heheh Ninja Svo fór ég heim og fékk mér HERBZ og svo feita sturtu á eftir.. Held ég hafi verið í 20 mín í sturtu.. Bara nice...  Svo ætla ég að skreppa á Döllas í dag í ljós kl. 2 því að ég á bróðir sem að býr á AKureryri og hann hringir ALDREI í mig og spyr hvernig ég hafi það eða bara til að spjalla heldur vegna þess að honum vantar eikkað eins og.... Hæ geturu farið í ríkið fyrir mig... Eða... Hæ geturu lagt inn á mig inneign... Og þegar að ég sá sms frá honum eða réttara sagt siminn.is í morgun...."hæ geturu hringt" Þá hugsaði ég.. Það er Föstudagur og það þýðir eitt... GETURU FARIÐ Í RÍKIÐ FYRIR MIG LoL Og auðvitað hafði ég rétt fyrir mér....  En hann er nú samt ágætur þetta GREY..

Svo er það bara workið klukkan 4 með Lilju minni Wink Alltaf svo gaman hjá okkur W00t Og svo náttla á morgun og hinn með Mæjunni minni.... En við Mæja erum búnar að ákveða það að við ætlum EKKI að fá okkur Birra um helgina... Já góðir hálsar þið lásuð rétt... Ég er komin í bjórbindindi fram að páskum... Alveg í heilar 2 vikur Púfff..... LoL Þá ætlar mín að skella sér á Sigló á djammið með Jóka og Lindu og vonandi einhverjum fleirum... Eins og Sunnu, Kamillu og einhverjum... Allir sem að vilja djamma með okkur mæti bara á staðinn... Hehe... Veit samt að Páll Óskar mun ekki vera á Sigló Crying En það verður nú samt kannski ball daginn fyrir Skírdag.... Á deginum hans Palla Devil En jæja er að spá í að fara að gera eikkað... Er ekki að nenna að hanga heima hjá mér... Ekkert hægt að gera nema horfa á TV og vera í TÖLVU.. Og er ekki að nenna því... Var nebbla svo dugleg í gær að þrífa allt pleisið mitt Smile Og skipti um á rúminu deginum áður svo að ég bara hef ekkert að gera... Svo að ég kveð ykkur að sinni....

En til hamingju með nýja kaggann Mæja mín... Loksins komin á almennilegan bíl

Devil Stera Massi Devil

Ætla að setja inn eitt lag sem að minnir mig alltaf á Sigló... Veit samt ekki afhverju LoL En kassinn er svona lítill því að það er eikkað fólk á myndunum sem að ég hef engan áhuga á að hafa í Full size hérna hehe... En allavega... Enjoy

 


Áiiiiiiiiiii.....

Góða kvöldið gott fólk... Verð nú bara að segja að ég er of þreytt til að blogga núna svo að ég ætla bara að setja inn eitt myndband af Matthias Lanzinger skíðakappa frá Austurríki... Það er vibba sárt að horfa á það sérstaklega þegar að mar veit að það þurfti að fjarlægja neðri hluta vinstri fótar hans! Aumingja maðurinn.... En svona er víst lífið... Sáraukafullt...

 

W00t Stera Massi W00t

 


Launahækkun????

Já ble já hæ já ble.....

Já þið segið Það.... Mér leiðist svo að ég ákvað að reyna að grafa einhverja vitleysu upp úr kollinum á mér og blogga. En í gær þá fór ég eins og alla aðra mánudaga á Akureyri með músina mína.. Þurfti svo aðeins að brasa á Akureyri fyrir vinnuna og var svo komin aftur í fjörðinn um fimm... Þá vildi músin mín horfa á Dodda... Hér kemur Doddi... Doddi... Bílnum sínum á... bíbb, bíbb, bíbb.. Heheh jamm þetta sísast vel inn í heddarann á manni.... En já áfram með smjörið... En ég var svo sæt í mér að ég bauð mömmu í mat í gær.. Fékk samt kjúklingabringurnar í frystinum heima hjá henni LoL Eftir matinn sendi ég pjakkinn inn í herbergi og sagði honum að ná í bók því að ég ætlaði að lesa fyrir hann.. Svo lýt ég eikkað inn til hans því að ég heyrði þennan þvílíka hlátur inni í herbergi.. Þá lá félaginn á gólfinu og var að skoða bók og það var þá ekkert litla stuðið... En ég ákvað að leggjast hjá honum á gólfið og sjá hvað væri svona rosalega fyndið... Það var nú bara mynd af tösku Gasp Ég veit ekki hvað hann hefur séð heheh... En svo sagði ég við hann að koma og leggjast ofan á hendina á mér með höfuðið.... En litli verkurinn stóð upp og fór að brasast eikkað ofan á mér og endaði svo með bossann á andlitinu á mér og svo hló hann og hló... Hann er svo mikill verkur hehe Tounge Svo ákvað ég nú að klára að ganga frá eftir matinn og hann fór bara í mitt rúm og skoðaði bækur og brasaði aðeins í dótinu mínu hehe... Svo lagðist ég hjá honum og las eina bók og fór svo með hann inn í sitt herbergi... Þetta var klukkan hálf 9.... Klukkan að verða 8 í morgun þegar að ég vakti hann þá var hann ekkert búinn að rumska Smile Svo að ég held að hann hafi sofið svona þvílíkt vel eftir þennan lestur hjá mér... En ég meina ég skil það svo sem alveg... Bókin sem að ég las fyrir hann heitir... "Mamma er best" hehe InLove Svo að hann hefur bara sofið svona vel og verið að hugsa um það að ég er BEST Cool En já svo í morgun þá átti ég ekki að mæta í vinnu fyrr en 10 svo að ég og Kamó hlunkuðumst í ræktina kl. 8 og svo í smá stund í pottinn... Bara næs... Svo var það bara wörkið og svo fór ég heim og gerði mér kjúklingasalat... Og ég gerði svo mikið að ég var svo sæt í mér að ég fór með salat og kristal upp í vinnu til Tomma þar sem að hann er að drukkna í vinnu þessa dagana... Ég er ekki frá því nema að ég verði hækkuð verulega í launum hehehe W00t En við Kamilla erum alltaf að gera góðverk í vinnunni.... En jæja ætla að horfa á einn Grey´s þátt áður en að ég næ í pjakkinn á leikskólann... Svo erum við Hildur að fara á Döllas í ljós... Mar er alltaf að vinna í því að "reyna" að gera sig sætan... Tekur sinn tíma og ég vona að eftir allt erfiðið þá muni eikkað skila sér hehehe

En jæja "Bossa" sleikjan kveður að sinni

Bossa = yfirmanns ekki hitt hehe

En ætla að setja þessar myndir með.... Þær eru ógeð

GetAttachment

GetAttachment1

 


Allt er gott sem byrjar vel....

Jæja... Það er svo margt sem að ég hef að segja en ég ætla ekki að setja það allt á bloggið... En í gær fórum ég, Mæja og Lilja á Höllina að hrista á okkur bossann Cool Við hittumst heima hjá mér og töltuðum svo á stað á Höllina.. Hilla Pilla var að vinna og þá er alltaf stuð... Gus Gus var í botni og fór Lilja alveg á kostum þarna á Dansgólfinu.. Hehe... og Mæja datt bara inn í sinn heim stundum heheh Sideways Ég var ekki alveg að fýla allt fólkið sem að kom þarna inn á barinn.. Og þurfti náttla að skjóta mig nokkrum sinnum til að geta dottið í gírinn... Þoli ekki sumar gellur sem að koma inn með Prik í rassgatinu og já ætla ekki að tjá mig meira með þetta en allvega þá vorum við að missa okkur þarna... Hehhe.. Lilja farin úr að ofan og var bara í vesti sem að er allt í lagi því að hún hefur alveg vöxtinn í það en hún er ekki alveg þessi týpa sem að sýnir búbbana.... Svo að ég lánaði henni bolinn minn.. Sko annan þeirra... Tounge Og við hoppuðum og skoppuðum og Gúmmítékkarnir voru alveg hottedí hot í okkur híhíhí... En þeir eru alveg ágætir þessir kallar... Samt svoltið graðir hehe En ég segi nú bara wonder why... En þeir fóru nú samt bara allir heim með Lóu Finnboga... Það var engin gift kella á barnum í gær og þeir græða ekkert á okkur... Þessum single one... Wink En já Svo var það partý hjá Mæju minni... Var nú bara stutt en fer ekkert út í það hérna... Nenni ekki að tjá mig um það... Segjum bara að kvöldið hafi endað illa eins og oft hjá mér þegar að ég djamma á Óló en ég á svo góðar vinkonur sem að komu og hresstu mig við Kissing Takk þið.. Lilja þú átt það inni hjá mér að ég komi á náttaranum um miðja nótt heheh... Og Mæja... Þú ert alltaf svo æðisleg InLove En hey takk fyrir geggjað kvöld ég er að spá í að breyta setningu.. Hér kemur hún.. Allt er gott sem byrjar vel LoL Því að kvöldið endaði náttla ekki eins og ég vildi en nóg um það

Ég og Mæja erum að fara að vinna á eftir og btw.. Við djömmum alltaf þegar að við þurfum að vinna kl. 10 svo að við tókum stórt skref í lífinu í gær og fórum á djammið og hoppuðum af kæti yfir því að þurfa ekki að vakna kl hálf 10 hehe Heldur gætum sofið út Sleeping En aumingja Lilja þurfti að vakna í morgun í vinnu Angry En jæja ætla að henda mér upp í sófa og horfa á Superstar hehehe...

En já ég gleymi alveg aðalatriðinu... Ég, Músin mín, mamma, pabbi, Anton, Jana, Alexía, Gerður, Gulli, Örn og Sunneva erum að fara til Flórida yfir áramótin.. Förum út 29. des og komum til landsins aftur 11. janúar 2009.. Bara hamingja Cool Búið að panta og alles... En það er samt eitt sem að er að bögga mig hehe.. Ég missi þá af Palla Pullu á Sigló 30. des Crying Hehe Djók.. En það er bara svo gaman að djamma á Sigló... Tounge 

....En Þunnyldið kveður að sinni....

....En hey þetta er snilldar myndband....


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband